Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimt efniviðar
ENSKA
material recovery
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef efniviðir úr umbúðaúrgangi koma inn í endurnýtingaraðgerðir þar sem þessir efniviðir eru aðallega notaðir sem eldsneyti eða á annan hátt til að framleiða orku skal frálag slíkrar starfsemi sem er háð endurheimt efniviða, s.s. jarðefnahluti botnösku úr brennslu eða gjall sem myndast við sambrennslu, ekki teljast til þess magns umbúðaúrgangs sem er endurunnið, að undanskildum málmum sem eru aðskildir og endurunnir eftir brennslu á umbúðaúrgangi.


[en] Where packaging waste materials enter recovery operations whereby those materials are used principally as a fuel or other means to generate energy, the output of such operations that is subject to material recovery, such as the mineral fraction of incineration bottom ash or clinker resulting from co-incineration, shall not be included in the amount of packaging waste recycled, with the exception of metals separated and recycled after incineration of packaging waste.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/665 frá 17. apríl 2019 um breytingu á ákvörðun 2005/270/EB þar sem mælt er fyrir um eyðublöð fyrir gagnagrunnskerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/62/EB um umbúðir og umbúðaúrgang

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2019/665 of 17 April 2019 amending Decision 2005/270/EC establishing the formats relating to the database system pursuant to European Parliament and Council Directive 94/62/EC on packaging and packaging waste

Skjal nr.
32019D0665
Athugasemd
Þýðing á sviði umhverfismála, einkum endurvinnslu og hringrásarhagkerfis.

Aðalorð
endurheimt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira